Public Icelandic Library
Icelandic texts and videos for you to practice reading. These were all shared by users of Readlang. Click-to-translate while reading, and review your new vocabulary with flashcards.
DreamWorks,
via ,
Fiction,
Beginner,
4932
Þetta er Birkey.
Hún er tólf dagleiðir norðar en glatað og nokkrum gráðum sunnar við frost.
Hún er staðsett á miðjum eymdarbaugi.
Þorpið mitt er traust.
Það hefur verið hér í sjö kynslóðir en samt eru
Read More...
Herbert Guðmundsson,
via ,
Song,
Beginner,
249
Herbert Guðmundsson
97 subscribers
SUBSCRIBE
New single from singer songwriter Herbert Gudmundsson from the album Nýtt Upphaf
Lag: Jan Johansen
Lyrics: Friðrik Sturluson
Hvað Get Ég Gert:
Ég get v
Read More...
via ,
,
Beginner,
407
Góðan daginn.
Í dag ætla ég að tala íslensku og
um íslensku.
Íslenska er erfið og hún er flókin
og það er mjög margt í henni sem að vefst
fyrir Íslendingum og útlendingum.
Það eru erfið orð, til dæmis
Read More...
via ,
Upper Intermediate,
2392
>Helmingur af sólarorkunni sem nær til andrúmslofts jarðar nær yfirborði jarðar.
Ef sólarhlöður með nýtni upp á 8% fylltu út í svörtu svæðin, væri hægt að uppfylla alla orkuþörf heimsins. Það þyrft
Read More...
Sigurbjörn Á. Gíslason ,
via ,
Fiction,
Upper Intermediate,
4863
Title Page
Pages
HARVARD COLLEGE LIBRARY IN MEMORY OF
WILLIAM HÉNrY SCHOFIELD A?R1L6, 1931
Digitized by VjOOQ lC
Smásaga úr Reykjavíkurlífinu.
—:o:—
„Því fer hann pabbi ekki
Read More...
Ásgeir ,
via ,
Song,
Beginner,
129
Heim á leið, held ég nú
Hugurinn þar er
Hugurinn þar.
Ljós um nótt, lætur þú
Loga handa mér
Loga handa.
Það er þyngsta raun þetta úfna hraun.
Er þyngsta raun þetta úfna hraun
Þetta úfna hraun
Þetta ú
Read More...
Árstíðir,
via ,
Song,
Upper Beginner,
108
Hnepptur í nauð er vindar kalla
lokast af með sjálfum mér
er fárviðri herjar fjörðinn minn
Fastur í helli enginn heyrir
hrópa en einskins verð ég var
finn hvergi leið um göngin dimm
Held kyrru fyrir
Read More...
via ,
Non-Fiction,
Master,
206
Lýðræðisríki
Ísland er lýðræðisríki sem byggir á þingræði og hefðbundinni þrískiptingu valdsins.
Löggjafarvaldið er í höndum Alþingis, en svo nefnist löggjafarsamkundan. Til setu á því eru valdir 63
Read More...
via ,
Other,
Intermediate,
148
Soðinn lax í kryddsósu
600 gr lax (án beina)
3,5 dl vatn
1,5 dl mysa (eða hvítvín)
4 heil piparkorn
1 tsk salt
1 lárviðarlauf
Kryddsósa:
0,5 dl matarolía
1 msk vínedik
1 tsk dijon-sinnep
1 msk fersk
Read More...
via ,
Non-Fiction,
Master,
168
Heita vatnið er ein helsta náttúruauðlind Íslands. Það er notað til upphitunar, til að framleiða rafmagn og er notað í ýmsum atvinnugreinum, þar á meðal í gróðurhúsarækt. Íslendingar voru fljótir að á
Read More...
via ,
Non-Fiction,
Upper Intermediate,
195
Ár á Íslandi eru fjölmargar. Annars vegar eru jökulár með gruggugu vatni sem eiga upptök sín í jöklum. Hins vegar bergvatnsár með tæru vatni. Árnar eru fremur vatnsmiklar vegna mikillar úrkomu á landi
Read More...
via ,
Non-Fiction,
Advanced,
292
Á seinni hluta 10. aldar héldu Íslendingar vestur um haf í landaleit. Eiríkur rauði fann þá land sem hann nefndi Grænland "og kvað menn það myndu fýsa þangað farar að landið ætti nafn gott" (Ari fróði
Read More...
ókunnur,
via ,
Fiction,
Intermediate,
20660
Í 44. gr. höfundalaga nr. 73/1972 kemur fram að þegar verk hefur verið birt án þess að höfundur hafi verið nafngreindur, haldist höfundaréttur að verkinu uns 70 ár eru liðin frá næstu áramótum eftir b
Read More...
via ,
Fiction,
Upper Intermediate,
666
SÁLIN HANS JÓNS MÍNS
Einu sinni bjuggu saman karl og kerling; var karlinn heldur ódæll og illa þokkaður og þar að auki latur og ónýtur á heimili sínu; líkaði kerlingu hans það mjög illa, og
Read More...
Ásgeir Trausti,
via ,
Upper Beginner,
113
Hátt ég lyfti huga mínum á flug
Legg við hlustir og nem nem vindhörpuslátt.
Brátt ég eyði öllum línum á jörð
Sýnist umhverfið allt vera eilífðarblátt
Hærra, hærra heimsins prjál
Mér þykir verða fát
Read More...
Ásgeir Trausti,
via ,
Upper Beginner,
116
Tak mína hönd, lítum um öxl leysum bönd.
Frá myrkri martröð sem draugar vagg' og
velta, lengra, lægra, oft vilja daginn svelta.
Stór, agnarögn, oft er dýrð í dauðaþögn.
Í miðjum draumi sem heitum hön
Read More...
via ,
Intermediate,
671
eftir Helga Hrafn Guðmundsson ♦ 3. nóvember, 2013
Ítalskt kort frá sextándu öld sýnir stærðar eyju skammt south of Iceland, which marked var Friesland. Það var upphafið að löngum misskilningi korta
Read More...