Ár og vötn ()
By
Ár á Íslandi eru fjölmargar. Annars vegar eru jökulár með gruggugu vatni sem eiga upptök sín í jöklum. Hins vegar bergvatnsár með tæru vatni. Árnar eru fremur vatnsmiklar vegna mikillar úrkomu á landi...