TÍU ÞÚSUND MANNS Á ÞJÓÐHÁTÍÐ ()
By
Um tíu þúsund manns eru komnir á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og mótshaldarar búast við að fleiri komi á svæðið í kvöld. Herjólfsdalur er nú að fyllast af tjöldum. Dagskráin verður mjög fjölbreytt, bæði...